Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 13.11.1942, Blaðsíða 2

Íslendingur - 13.11.1942, Blaðsíða 2
9 ISi-IíNl>inGUR Styrjöldin í Norð- ur-Afríku. Bretar hófu sókn fyrir skömmu á Afríkuvígstöövunum, og brast þá flótti f liö Þjóöverja og ítala. Eru Bretar í öruggri sókn síðan. Banda- ríkjaher réöst til iandgöngu víöa á ströndum Noröur-Afilku s. 1. sunnu- dagsmorgun og varö lftiö úr mót- spyrnu. Þjóöverjar fóru með herliö gegnum hinn óhernumda hluta Frakklands í fyrradag, suöur aö ströndum Miöjaröarhafs, og ítalir á sama tíma. Ennfremur settu fjóð- verjar og ítalir lið á land í Kors- íku. Telja þeir þetta nauösynlegar gagnráðstafanir vegna innrásar Bandarikjanna í Norður-Afríku. ULLAREFNI í kjóla, dragtir og fleira — gullfalleg — BRAUNS-VEjRZLUN PÁLL SIGURGEIRSSON Sólbaðsdnkur Herbergi óskast strax. Leiga 125 — 150 krónur. Uppl. hjá Árna Magnússyni Oddeyrargötu 28. Frá bæjarstjórn. Á aíðasta baejarstjírnarfundi var samþykkt viö 2. umrœöu hækkun á rafmagnstöxtum hér í bænum. Breyt- ingarnar eru fólgnar í því, að veiö á hitunarrafmagni eins og þaö er í gjaldskrá rafveitunnar miöast við 80 kr. verð á kolatonni og hækkar síö- an eða lækkar f sama hlutfalli og útsöluverð kola á Akureyri. Lætur þá nærri, að verð á hitunarrafmagni tvöfaldist við þessa breytingu. Verð raforku, sem seld er samkv. öörum liöum gjaldskrárinnar hækki ura \% fyrir hver 4 vísitölustig um- fram 100, en það er sama og 37,5% hækkuu miðað við októbervísitölu þessa árs. Þessi hækkun nær til ljósa- og suöurafmagns á flestum heimilum. Pá var á sama fundi samþykkt tillaga írá allsherjarnefnd um að bæjarstjórn fari þess á leit við Dómnefnd í verðlagsmálum, aö hún setji hámarksverð á fisk í smásölu hér á Akureyri, þaö sama og gildir f Reykjavík og Hafnarfirði. Aheit á Akureyrarkirkju frá M, M. kr, 100,oo (ekki 10 kr , eins og misprentaöist í Degi). Pakkir Á.R. Baranstukan „SamúS“ heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 10 f. h. A-flokkur skemmtir og fræðir. Unénnennastúkan Akurliljan held- ur fund á sunnudagskvöldið kl. 8V2 í Skjaldborg. Dans á eftir. AT VTNN A Unglingsstúlka óskast 'til af- greiðslu í búð nú þegar eöa um áramót. R. v. á, Prentsmiðja Bjöms Jónssonar. sem notaður er - í stað glers, í gróðrurhús o. fl. fæst í BRAUNS-VERZLUN PÁLL SIGURGEIRSSON. Nýjustu bækurnar Tess, eftir Thomas Hardy Krapotkin fursti, sjálfsæfisaga Sandur, eftir Guðm. Daníelss. Ragnheiður, eftir Margit Ravn Ljóð og lög, 25 söngvar fyrir karlakóra Ljóð og lög, 75 söngvar fyrir samkóra Lönd leyndardómanna, eftir Sven Hedin Strákar, eftir Ragnar Ásgeirss. Drengir sem vaxa, eftir Aðalstein Sigmundss. Tao Tch King, bókin um dyggðina, eftir kfnverskan speking Lao Tze Aftur í aldir. Sagnir. Safnað hefir Oscar Clausen Einn er geymdur, smásögur eftir Halldór Stefánsson Katrín, eftir V. B. Nielsen Svartstakkur, Gulleyjan og margt annara skáldsagna og fjöldi nýrra barnabóka. — Bókaverzlun Þorst. Thorlacius. Hlutaveltu oji dansleik heldur kven- félagið „Voröld" að Munkaþverá laugardaginn 14. nóvember. Hefst kl. 9.30 e. h. Kaffi fæst á staðnurn. Að- eins fyrir íslendinga. Kalli spil.-ir. Nýkomið: Kjólatau Undirföt kvænna Náttkjólar Gardínutau Lakaléreft Léreft hvít og mislit Handklæði Viskastykki Borðdúkar, margar gerðir Matrosakragar Ullarsokkar á krakka og fullorðna Skíðahúfur Vetrarhúfur og marg fleira. VerzLLONDON. CLUGGAGLER. Þeir, sem ætla sér að byggja bráðlega eða á næsta ári, ættu að tryggja sér gler hjá mér strax, því óvíst er hve lengi það fæst flutt til landsins. Verðið læést fáanleét. Eggert Stefánsson. NÝJAR BÆKUR: Smákveðlingar, eftir Bólu-Hjálmar. ísl. æfintýri, M. Gr. og J. Árnason. Krapotkin fursti. Katrín LÖnd leyndardómanna, og fiölda margar aðrar nýjar bækur. Einnig nýjar enskar bækur. TÍMARIT: Jörð. Helgafell. Eimreiðiu. Tímarit Þjóðræknisfélagsins. Bókaverzl. EDDU, AKUREYRI. Barnastúkan „Bernskarí1 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnud. kl. 1 e. h. Aríðandi að allir félagar stúk- unnar mæti. B-flokkur skemmtir. — Námsflokkar Akureyrar hefja starfsemi þriðjudaginn 17. nóv. n. k. Pessar námsgreinar veröa kenndar; /slenzka, enska, garðrækt og ef til vill fleira, ef umsóknir um þátttöku koma fram. Innritun í náms- flokkana er daglega bjá undirrituðum, kl. 8 — 9 sfðdegis. Steindór Steindórsson Munkaþverárstræti 40. — Slmi 27. Foreldrar! Hvetjið börnin til að sækja stúkufundi, sem eru annan hvern sunnudag kl. 1 e. h. og minnið þau á aS greiða gjöld sín (35 au. á árs- fjórðungi eða 1.40 á ári).;—Gæzlum. Dansieik heldur kvenfél, Aldan að Þverá í Öngulsstaðahr. annaö- kvöld kl. 9,30. Veitingar fást keypt- ar. Aðeins fyrir íslendinga, NJ verzlun. Laugardaginn 14. þ. m. opnum við undirritaðir verzlun í Hafnarstræti 85, undir nafninu Máninn Gunnar Kr. fónsson. Pálmi S. Ó/afsson. Fegrunarvörur °g ilmvötn Peir sem vilja gera tilboð í verkstæðisbyggingu infna, áöur nefnd »Oddi« á Oddeyrarianga, sendi tilboð sín til mín. Á- skilinn réttur t\l að hafna öll- um tilboðum. Práiíin ó/afsson, Kristneshæli Rarnavagn XZl, -sölu, R. v á. í til GET TEKJÐ nnkkra nemendur í ensku. Stefán Bjarman Hamarstfg 4. Sfmi 36.1 frá 12-1 og 7-8 dagl. Mótorlampar Vöruhús Akureyrar Fegurðarmeðu]; HREIN LÆTIS VÖRU R BARNALEIKFÖNG SÆLGÆTI í miklu úrvali. Verzl. L0ND0N. Nýkomið: Kaflikönnur (Cory) Eldhúsvigtar Kaffistell (Postulín) Væntanlegt nieð næstu ferð allskonar búsáliöld. VerzLLONDON. B L V T I N Vöruhús Akureyrar. Zion Samkomur næstkomandi sunnudag: kl. 10,30 f. h. barnasam- kcma, kl. 8,30 almenn samkoma Allir velkonmir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.